Mötuneyti

 Í mötuneyti skólans er hægt að kaupa heita máltíð, súpu og salat af salatbar í hádeginu alla skóladaga.

 

 Gjaldskrá fyrir mötuneyti:  

  • Annarkort kr. 60.000 - 75 máltíðir, hægt að skipta greiðslu í tvo hluta
  • Tíu máltíða kort kr. 8.500
  • Stök máltíð kr. 1.000
  • Hægt er að kaupa annarkort, matarkort og matarmiða hjá ritara á opnunartíma skrifstofu skólans.
  • Annarkort er hægt að greiða í fjórum greiðslum.

 

Forstöðumaður mötuneytis er Halldór Karl Valsson. Matráður er Arna Grétarsdóttir.