19 mar 2021

Hárið - frumsýning

Leikfélag NMÍ frumsýnir söngleikinn Hárið eftir Gerome Ragni og James Rado í þýðingu Davíðs Þórs Jónssonar. Tónlistin er eftir Galt MacDermont og leikstjóri er Gunnar Gunnsteinsson.