Fyrsta lota í húsasmíði vorönn 2020

12 jan 2020

Fyrsta lota í húsasmíði vorönn 2020

Nú er dreifnám farið af stað í húsasmíði og hófst smíði á sumarhúsi á bílaplani skólans föstudagskvöldið í ágætis slagviðri. Má hrósa hópnum fyrir mikla seiglu við smíðina um helgina.

Skipstjórnarlotu þurfti hins vegar að fresta vegna veðurs þar sem veður hamlaði för bæði eins kennara og nokkurra nemenda og verður hún haldin næstu helgi í staðinn.

Alls stunda 53 nemendur dreifnám í húsasmíði og skipstjórn við MÍ.

Til baka