Gettu betur - MÍ beið lægri hlut fyrir sterku liði FSU

15 jan 2019

Gettu betur - MÍ beið lægri hlut fyrir sterku liði FSU

Lið MÍ beið því miður lægri hlut fyrir sterku liði FSU en viðureignin í 2. umferð Gettu betur fór 26-17 fyrir FSU. Þeim Davíð Hjaltasyni, Einari Geir Jónssyni og Þuríði Kristínu Þorsteinsdóttur eru færðar kærar þakkir fyrir þá vinnu sem þau lögðu í undirbúninginn og fyrir flotta frammistöðu. 

Til baka