Gettu betur

8 jan 2020

Gettu betur

Menntaskólinn á Ísafirði keppir við Fjölbrautaskólann við Ármúla í Gettu betur í kvöld, miðvikudaginn 8. janúar. Hægt er að fylgjast með keppninni á RÚV Núll kl. 21.00. www.ruv.is/null

Lið Menntaskólans á Ísafirði skipa Davíð Hjaltason, Einar Geir Jónasson og Þuríður Kristín Þorsteinsdóttir.

Þjálfari liðsins er Veturliði Snær Gylfason.

Við óskum liði MÍ góðs gengis og hvetjum alla til að fylgjast með í kvöld. Áfram MÍ. 

Til baka