31 okt 2019
Föstudaginn 1. nóvember hefst innritunartímabil fyrir nám í MÍ á vorönn. Hægt er að sækja um skólavist með því að smella hér. Á sama tíma hefst innritun í fjarnám fyrir vorönn. Upplýsingar um áfangaframborð, verð og skráningu má finna hér.
Allar frekari upplýsingar um nám gefa Heiðrún Tryggvadóttir áfangastjóri og Stella Hjaltadóttir náms- og starfsráðgjafi.