Jarðrask við heimavist

26 feb 2019

Jarðrask við heimavist

Vegna framkvæmda við suðurenda heimavistar verður mikið jarðrask á svæðinu þar í kring á næstunni. Efra bílastæðið verður því lokað frá og með 26.febrúar um óákveðinn tíma. Einnig getur verið að göngustígurinn ofan af Seljalandsvegi lokist tímabundið. 

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Til baka