MÍ áfram í Gettu betur

8 jan 2021

MÍ áfram í Gettu betur

Nú er fyrstu umferð í Gettu betur lokið og ljóst hvaða lið komast áfram í 16 liða úrslit. Lið MÍ var annað stigahæsta tapliðið og mun mæta liði Fjölbrautarskólans í Garðabæ í næstu viðureign. Önnur umferð keppninnar fer fram í næstu viku á Rás 2 og MÍ og FG eigast við í beinni útsendingu þriðjudaginn 12. janúar kl. 20.10. 

Til hamingju með árangurinn og áfram MÍ!

Til baka