Skráning í nám fyrir haustönn 2020

2 maí 2020

Skráning í nám fyrir haustönn 2020

Skráning í nám fyrir haustönn 2020 stendur nú yfir.

Fjölbreytt nám er í boði í MÍ, bæði bóknám og verknám sem hægt er að taka í dagskóla eða fjarnámi og dreifnámi með vinnu.

Kynnið ykkur fjölbreytta námið sem er í boði MÍ hér á síðunni undir Námið.

Skráning stendur yfir til 31. maí. 

Frekari upplýsingar er hægt að fá hjá skólanum með því að senda fyrirspurnir með tölvupósti á misa@misa.is.

 

Til baka