Skráning í nám fyrir vorönn 2021

6 nóv 2020

Skráning í nám fyrir vorönn 2021

Skráning í dagskóla, dreifnám og fjarnám á vorönn 2021 er hafin. 

Skráning í dagskóla og dreifnám á vorönn stendur til 30. nóvember. 

Skráning í iðnmeistaranám til 10. desember.

Skráning í fjarnám á vorönn stendur til 5. janúar. 

Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur vel það fjölbreytta nám og námsleiðir sem eru í boði í MÍ.

Endilega hafið samband við áfangastjóra skólans, Heiðrúnu Tryggvadóttur heidrun@misa.is, ef þið hafið einhverjar spurningar varðandi námið og námsleiðir. 

Við hlökkum til að sjá ykkur í MÍ á næstu önn. 

Smellið hér fyrir skráningu í nám á vorönn 2021.

Til baka