Slæm veðurspá á morgun - skólahúsnæðið lokað

6 feb 2022

Slæm veðurspá á morgun - skólahúsnæðið lokað

Vegna slæmrar veðurspár á morgun, mánudaginn 7. febrúar, hefur verið ákveðið að loka skólahúsnæði Menntaskólans á Ísafirði. Staðbundin kennsla fellur niður en nemendur og starfsfólk sinna vinnu og námi í gegnum námsumsjónarkerfið Moodle.

Til baka