Staðbundin kennsla fellur niður í dag

8 feb 2022

Staðbundin kennsla fellur niður í dag

Vegna slæmrar veðurspár, ófærðar og röskunar á almenningssamgöngum í dag, þriðjudaginn 8. febrúar, fellur staðbundin kennsla niður en verður rafræn í staðinn.

Til baka