Valdagur á haustönn

23 okt 2013

Valdagur á haustönn

Í dag 23. október er valdagur í skólanum. Nemendur yngri en 18 ára eiga að hitta umsjónarkennara í umsjónartíma kl. 14.05 og velja áfanga fyrir komandi vorönn. Opið verður fyrir val í gegnum INNU til og með 28. október. Eftir það þurfa nemendur að fá tíma hjá námsráðgjafa eða áfangastjóra til að fá aðstoð við valið. Smellið á hlekkina hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar um hvernig og hvað þið eigið að velja.
Leiðbeiningar um hvernig valið er í gegnum INNU
Framvinda bóknámsbrauta eftir árum
Framvinda verknámsbrauta eftir árum
Áfangar í boði á vorönn 2014

Til baka