Vikan 12. - 16. okt.

11 okt 2020

Vikan 12. - 16. okt.

Hermann húsvörður sér m.a. til þess að sóttvarnir skólans séu tryggðar.
Hermann húsvörður sér m.a. til þess að sóttvarnir skólans séu tryggðar.

Kæru nemendur,

við í MÍ erum ótrúlega stolt af því hvað þið hafið tekið breytingum á skólastarfinu af mikilli yfirvegun. Við vitum að fyrir sum ykkar voru þessar breytingar erfiðar og fyrir önnur ekki eins erfiðar.

Nú þurfum við bara að halda áfram á sömu braut og eina örugga er að við erum öll í þessu saman - og við getum þetta saman!

Næsta vika er stutt, aðeins fjórir kennsludagar, og þá tekur við löng helgi.


Skólahaldið í vikunni verður með svipuðu sniði og í síðustu viku - en þó ekki alveg.

Við biðjum ykkur um að kynna ykkur upplýsingarnar hér vel og ef þið erum með ábendingar um eitthvað sem betur má fara í skólastarfinu þá endilega sendið okkur tölvupóst. 

Upplýsingar um skólastarfið vikuna 12.-16 okt. er að finna HÉR

 

Til baka