Vikan 16. - 20. nóv.

15 nóv 2020

Vikan 16. - 20. nóv.

Þriðjudaginn 17. nóvember rennur út núgildandi reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar.

Föstudaginn 13. nóvember var kynnt hvaða breytingar eru fyrirhugaðar þann 18. nóvember n.k.

Fyrstu viðbrögð okkar við þeim fréttum eru að líklega verða ekki miklar breytingar á skólastarfi en við vitum það betur þegar reglugerðin hefur verið gefin út. Ef ástæða verður til breytinga fáið þið upplýsingar um það mánudaginn 16. nóv. eða þriðjudaginn 17. nóv. 

Til baka