Ýmis stöðupróf í MH

29 sep 2023

Ýmis stöðupróf í MH

Viljum vekja athygli á að Menntaskólinn við Hamrahlíð býður upp á ýmis tungumálastöðupróf í október.

Prófað verður í eftirfarandi tungumálum: arabísku, filippeysku, finnsku, litháísku, pólsku, rússnesku, sebnesku, tékknesku og víetnamísku.

Skráning fer fram með því að senda tölvupóst á jog@mh.is með eftirfarandi upplýsingum:

1. Fullt nafn
2. Kennitala
3. Netfang
4. Símanúmer
5. Skóli sem nemandi stundar nám við
6. Stöðupróf í hvaða tungumáli

Próftökugjald er 15.000 kr. og greiðist á skrifstofu skólans.
Próftakar verða að hafa meðferðis skilríki í prófið.

Til baka