Húsasmíði

Lýsing: Atvinnuheitið húsasmiður er lögverndað starfsheiti og húsasmíði er löggild iðngrein. Nám á húsasmiðabraut er 240 eininga iðnnám sem lýkur með burtfararprófi á 3. þrepi. Námið undirbýr nemendur undir starf húsasmiða. Í starfi þeirra felst meðal annars að byggja hús og húshluta, sinna viðhaldi bygginga, velja vinnuaðferðir, efni og verfæri og fara eftir kröfum um öryggismál. Í starfi sínu sýna þeir sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og eru meðvitaðir um vandað handverk. Að fengnu prófskírteini sem vottar útskrift af viðkomandi námsbraut og vottorði um að starfsþjálfun sé lokið getur nemandi sótt um að taka sveinspróf sem leiðir til útgáfu sveinsbréfs.​

Námsframvinda: Námið er 239 einingar. Meðalnámstími er 3 ár.

Inntökuskilyrði á brautina: Að nemendur hafi lokið kjarnagreinum grunnskóla með fullnægjandi árangri. Námsárangur í kjarnagreinum mun hafa áhrif á inn á hvaða þrep nemandinn innritast.ALMENNAR GREINAR 26 EIN      
Námsgrein Skammstöfun         1. ÞREP 2. ÞREP 3. ÞREP
Danska DANS 2BF05          
Enska ENSK 2DM05         5  
Skyndihjálp SKYN 2EÁ01          
Íslenska ÍSLE 2BR05         5  
Íþróttir ÍÞRÓ 1AL01 1LH01 + 4 ein    6    
Stærðfræði STÆR  2RÚ05         5  
Einingafjöldi 27         6 21 0
HÚSASMIÐAGREINAR 123 EIN            
Námsgrein Skammstöfun         1. ÞREP 2. ÞREP 3. ÞREP
Byggingatækni BYGG

2ST05

        5  
Efnisfræði EFRÆ 1EF05       5    
Framkvæmdir og vinnuvernd FRVV 1FB05       5    
Gluggar og útihyrðir GLÚT 2HH08         8  
Grunnteikning GRTE 1FF05 1FÚ05     10     
Húsasmíði HÚSA 3HU09 3ÞÚ09         18
Húsaviðgerðir og breytingar HÚSV 3HU05           5
Inniklæðningar INNK 2HH05         5  
Innréttingar INRE 2HH08         8  
Lokaverkefni LOKA 3HU08           8
Teikning TEIK 2HS05 2HH05 3HU05     10 5
Tréstigar TRST 3HH05           5
Trésmíði TRÉS 1HV08 1VT08 1VÁ05   21    
Áætlanir og gæðastjórnun ÁÆST 3SA05           5
Einingafjöldi 80         41 36 46
STARFSÞJÁLFUN OG VINNUSTAÐANÁM 90 EIN        
Námsgrein Skammstöfun         1. ÞREP 2. ÞREP 3. ÞREP
Starfsþjálfun STAÞ 3HU30           30
Vinnustaðanám VINS 2HS30 SVA30       60  
Einingafjöldi 90         0 60 30
Einingar á 1. þrepi 19%.   
Einingar á 2. þrepi 49%.   
Einingar á 3. þrepi 32%.   


*ÍÞRÓ1AL01/ÍÞRÓ1HH01/ÍÞRÓ1SÉ01

 

 

 

Húsasmíði - eldri námskrá

Húsasmíði er löggilt iðngrein. Meðalnámstími er fjögur ár að meðtöldu grunnnámi bygginga- og mannvirkjagreina, samtals fimm annir í skóla og 72 vikna starfsþjálfun. Meginmarkmið með námi í húsasmíði er að nemendur öðlist skilning, þekkingu og færni til að sinna allri smíðavinnu í bygginga- og mannvirkjaiðnaði hvort sem er verkstæðis- og innréttingavinna, úti- og innivinna á byggingastað eða viðgerða- og breytingavinna. 

 

Inntökuskilyrði:
Skólaeinkunn úr grunnskóla 5 eða hærri í íslensku, ensku og stærðfræði.
 

BÓKLEGAR GREINAR - 24 einingar                  
  Ein
Danska     DAN 102  (202)       4
Enska     ENS  102  202  (212)       4
Íslenska  ÍSL   102  202       4
Íþróttir   ÍÞR  101 111 201      211       301      5
Lífsleikni  LKN  103         3
Stærðfræði  STÆ  102 122       4
               
Verklegar bók- og faggreinar - 73 einingar                   
              Ein
Áætlanagerð og gæðastjórnun ÁGS 102         2
Efnisfræði grunnnáms EFG 103         3
Framkvæmdir og vinnuvernd FRV 103         3
Gluggar og útihurðir GLU 104         4
Grunnteikning GRT 103 203       6
Húsaviðgerðir og breytingar HÚB 102         2
Inniklæðningar INK 102         2
Innréttingar INR 106         6
Lokaverkefni í húsasmíði LHÚ 104         4
Steypuvirki - húsasmíði SVH 102         2
Teikningar og verklýsingar TEH 103 203 303     6
Timburhús TIH 10A         10
Trésmíði TRÉ 109         9
Tréstigar TRS 102         2
Tölvustýrðar trésmíðavélar TST 101         1
Útiveggjaklæðningar ÚVH 102         2
Verktækni grunnnáms VTG 106         6
Véltrésmíði VTS 103         3
               
STARFSÞJÁLFUN- 72 einingar                    

 Í erlendum málum eiga nemendur að velja 4 skyldueiningar í DAN 1024 og ENS1024, en til viðbótar koma 4 einingar úr DAN 2024, 2124 og ENS 2024, 2124. Seinni fjórar einingarnar geta verið eingöngu danska eða eingöngu enska, þ.e. 2 áfangar í öðru málinu, eða 1 áfangi í hvoru máli, þ.e. DAN 2024 og ENS 2024. Í stað dönsku má taka norsku eða sænsku.