Rafræn ferilbók

Til að skólinn geti stofnað rafræna ferilbók og nemasamning þarf að fylla út þetta eyðublað.

Þegar skólinn hefur stofnað ferilbókina fá neminn og meistarinn sms og/eða tölvupóst þar sem þeir eru beðnir að undirrita samninginn rafrænt.

Nánari upplýsingar um rafræna ferilbók má finna á heimasíðu Menntamálastofnunar.