Gjaldskrá

Gjaldskrá 2018-2019

Innritunargjald í dagskóla

 • Innritunargjald í dagskóla er 6.000 kr. og þjónustugjald dagskólanema er 9.000 kr. Öllum nemendum skólans er skylt að greiða þetta gjald.

Efnisgjald í verklegum áföngum

 • Nemendur í verknámi greiða að auki sérstakt efnisgjald í ákveðnum verklegum áföngum og byggir það á efniskostnaði hvers áfanga.

Nemendafélagsgjald

 • Nemendafélagsgjald er 6.500 kr. hvora önn, en er valkvætt.

Fæðiskostnaður

 • Helsti útgjaldaliður aðkomunemenda er fæðiskostnaður. Mötuneytisgjald er 30.000 kr. á mánuði fyrir morgunverð og 5 heitar máltíðir á viku auk aðgangs að skrínukosti á kvöldin.
 • Matarkort fyrir aðra nemendur en vistarbúakosta:
  • Annarkort kr. 60.000 - 75 máltíðir, hægt að skipta greiðslu í tvo hluta
  • Tíu máltíða kort kr. 8.500
  • Stök máltíð kr. 1.000

Heimavist

 • Húsaleiga á heimavist fer eftir stærð og gæðum herbergja og er á bilinu  30.500-35.000 kr
 • Gerður er húsaleigusamningur við heimavistarbúa sem skólinn aðstoðar þá við að þinglýsa. Þar með eiga íbúar heimavistar rétt á að sækja um húsaleigubætur til lækkunar á húsnæðis­kostnaði.
 • Þráðlaust net er um alla vistina.