Skólaráð

Skólaráð Menntaskólans á Ísafirði 2023-2024 skipa:

Heiðrún Tryggvadóttir - skólameistari

Dóróthea Margrét Einarsdóttir - aðstoðarskólameistari

Martha Kristín Pálmadóttir - áfangastjóri

Herdís Alberta Jónsdóttir - fulltrúi kennara

Margrét Skúladóttir - fulltrúi kennara

Anja Karen Traustadóttir formaður Nemendafélags MÍ - fulltrúi nemenda

Katrín Bára Atladóttir formaður leikfélags MÍ- fulltrúi nemenda

 

Skólaráð skal starfa við framhaldsskóla samkvæmt lögum um framhaldsskóla nr. 92 frá árinu 2008. Um skólaráð segir í lögunum.

7. gr. Skólaráð.

Skólaráð skal vera skólameistara til samráðs og aðstoðar. Skólameistari er oddviti skólaráðs sem auk hans skal skipað staðgengli hans og fulltrúum kennara og nemenda. Heimilt er að setja í reglugerð nánari ákvæði um skipan skólaráðs, verksvið þess og starfshætti.

Reglugerð um skólaráð við framhaldsskóla, 140/1997 um skipan og hlutverk skólaráðs hefur verið felld úr gildi.