Skólahjúkrun

Skólahjúkrun

Helena Jónsdóttir skólahjúkrunarfræðingur er með viðveru í skólanum einu sinni í viku, á fimmtudögum frá k. 9-12. Viðtalsherbergi hennar er við hliðina á náms- og starfsráðgjafa við inngang á efri hæð.

Hægt er að bóka tíma rafrænt:

SMELLTU HÉR