Sjúkraliðabraut

Sjúkraliðanám

Menntaskólinn á Ísafirði, sem aðildarskóli að Fjarmenntaskólanum, býður upp á nám á sjúkraliðabraut. Námið er í umsjón Fjölbrautaskóla Norðurlands Vestra, Verkmenntaskóla Austurlands og Menntaskólans á Ísafirði.

Lýsing: Tilgangur sjúkraliðanáms er að undirbúa nemendur undir krefjandi störf við hjúkrun, endurhæfingu og forvarnir bæði á heilbrigðisstofnunum og á heimilum fólks þar sem reynir mikið á samskiptafærni og siðferðisvitund starfsmanna. Í náminu er rík áhersla lögð á samvinnu við starfsfólk og stjórnendur í heilbrigðisþjónustu. Sjúkraliðanám getur verið góður grunnur fyrir frekara nám í heilbrigðisvísindum. Að lokinni brautskráningu frá skóla getur nemandi sótt um löggildingu starfsheitis til Embættis landlæknis og öðlast þá réttindi til að starfa sem sjúkraliði á Íslandi. Starfsheitið sjúkraliði er lögverndað. Námið skiptist í almennar greinar, heilbrigðisgreinar og nám í sérgreinum sjúkraliðabrautar. Nám í sérgreinum sjúkraliðabrautar er bæði bóklegt og verklegt nám í skóla og starfsnám á heilbrigðisstofnunum.

Námsframvinda: Námið er 204 einingar. Meðalnámstími er 3 ár, þar af 5 annir í skóla.

Inntökuskilyrði á brautina: Að nemendur hafi lokið kjarnagreinum grunnskóla með fullnægjandi árangri. Námsárangur í kjarnagreinum mun hafa áhrif á inn á hvaða þrep nemandinn innritast. Nemendur þurfa að vera orðnir 18 ára til að hefja vinnustaðanám.

KJARNI 40 EIN
Námsgrein Skammstöfun             1. ÞREP 2. ÞREP 3. ÞREP
Danska DANS 2BF05               
Enska ENSK 2DM05  2RR05   3HO05         10  5
Félagsvísindi FÉLV 1IF05              
Íslenska ÍSLE 2BR05 2MG05            10  
Íþróttir ÍÞRÓ 1HH01 1LH01 3 fein*        5    
Náms- og starfsfræðsla NÁSS 1NN03  + 3ein          6    
Náttúruvísindi NÁTV 1IF05           5    
Stærðfræði (velja annað hvort) STÆR 2GF05 2RU05            5  
Einingafjöldi 55             21 30 5
KJARNI 164 EIN                
Heilbrigðisfræði HBFR 1HH05           5    
Hjúkrun HJÚK 1AG05 2HM05 2TV05 3FG05 3LO03 3ÖH05 5 10 13
Hjúkrun verkl. HJVG 1VG05           5    
Líffæra- og lífeðlisfræði LÍOL 2SS05 2IL05            10  
Líkamsbeiting LÍBE 1HB01           1    
Lyfjafræði LYFJ 2LS05             5  
Næringafræði NÆRI 1NN05           5    
Samskipti SASK 2SS05              
Sálfræði SÁLF 2IS05 3ÞR05           5 5
Siðfræði SIÐF 2SF05             5  
Sjúkdómafræði SJÚK 2GH05 2MS05           10  
Skyndihjálp SKYN 2EÁ01             1  
Starfsþjálfun sjúkraliða STAF 3ÞJ27               27
Sýklafræði SÝKL 2SS05             5  
Upplýsingalæsi á tölvur og sjúkaskrár UPPÆ 1SR05           5    
Verknám sjúkraliða VINN 2LS08 3GH08 3ÖH08           24
Einingafjöldi 151             26 56 69
 
Einingar á 1. þrepi 22%.   
Einingar á 2. þrepi 46%.   
Einingar á 3. þrepi 32%.   


*ÍÞRÓ1AL01/ÍÞRÓ1HH01/ÍÞRÓ1SÉ01

 

Sjúkraliðabraut - eldri námskrá

 

Meðalnámstími er 6 annir auk 4  mánaða starfsþjálfunar.


Inntökuskilyrði:
Skólaeinkunn úr grunnskóla 5 eða hærri í íslensku, ensku og stærðfræði. Aldurstakmark í vinnustaðanám er 18 ár.

 

 

BÓKLEGAR GREINAR - 43 einingar                  
  Ein
Danska DAN 102 202      
Enska ENS 102 202      
Félagsfræði FÉL 103         3
Íslenska ÍSL 102 202       4
Íþróttir ÍÞR 101 111 201 211 +2 6
Lífsleikni LKN 103         3
Náttúrufræði NÁT 103 123       6
Samskipti SAM 103         3
Sálfræði SÁL 103         3
Stærðfræði STÆ 102 262       4
Upplýsingatækni UTN 103         3
               
BÓKLEGAR FAGGREINAR - 43 einingar                    
Heilbrigðisfræði HBF 103         3
Hjúkrunarfræði HJÚ 103 203 303 403 503 15
Líffæra og lífeðlisfræði LOL 103 203       6
Líkamsbeiting LÍB 101         1
Lyfjafræði LYF 103         3
Næringarfræði NÆR 103         3
Siðfræði SIÐ 102         2
Sjúkdómafræði SJÚ 103 203       6
Skyndihjálp SKY 101         1
Sýklafræði SÝK 103         3
               
VERKLEGAR FAGGREINAR - 34 einingar                    
Verknám á stofnun VIN 105 205 305     15
Starfsþjálfun 16 vikur STÞ 108 208       16
Hjúkrunarfræði verkleg HJV 103         3

Í erlendum málum eiga nemendur að velja 4 skyldueiningar í DAN 1024 og ENS1024, en til viðbótar koma 4 einingar úr DAN 2024, 2124 og ENS 2024, 2124. Seinni fjórar einingarnar geta verið eingöngu danska eða eingöngu enska, þ.e. 2 áfangar í öðru málinu, eða 1 áfangi í hvoru máli, þ.e. DAN 2024 og ENS 2024. Í stað dönsku má taka norsku eða sænsku.